img

Lengd

0m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Skáldsögur

Einar Már Guðmundsson er einn af helstu rithöfundum samtímans. Ásamt ljóðabókum hefur hann skrifað skáldsögur sem eru mörgum afar kærar. Frásagnarmátinn er í senn aðgengilegur, nærfærinn, skemmtilegur og gefur lesanda, eða hlustanda í þessu tilfelli, einstaka innsýn í sálarlíf einstaklinga, samfélags sem og tíðaranda. Bækur hans hafa notið gríðarlegra vinsælda og réttilega svo.

Sagan Bítlaávarpið segir frá ævintýrum Jóhanns Péturssonar, sem er mörgum kunnur úr annari bók Einars Más, Riddarar hringstigans. Hér birtast lesandanum persónur og samfélag sjötta áratugarins ljóslifandi, sem og þær breytingar á lífi unglinga sem fylgdu. Hljómsveitir voru stofnaðar í mörgum bílskúrum og allir voru með. Þeir sem kynntust þessum tíma, eða þekkja af frásögn, skynja hversu frábærlega höfundi tekst að endurvekja tíðarandann í frásögninni svo ekki er annað hægt en að hrífast með. Persónur og leikendur verða ljóslifandi og lífið hvort tveggja í senn, glettið og skemmtilegt, en líka þrungið alvöru.

Sindri Svan les.

 

Sýna minna

Kafli

1

img

1. kafli

Einar Már Guðmundsson

27:53

2

img

2. kafli

Einar Már Guðmundsson

21:34

3

img

3. kafli

Einar Már Guðmundsson

10:10

4

img

4. kafli

Einar Már Guðmundsson

17:54

5

img

5. kafli

Einar Már Guðmundsson

20:39

6

img

6. kafli

Einar Már Guðmundsson

23:26

7

img

7. kafli

Einar Már Guðmundsson

12:49

8

img

8. kafli

Einar Már Guðmundsson

17:45

9

img

9. kafli

Einar Már Guðmundsson

18:37

10

img

10. kafli

Einar Már Guðmundsson

19:10

11

img

11. kafli

Einar Már Guðmundsson

25:51

12

img

12. kafli

Einar Már Guðmundsson

19:38

13

img

13. kafli

Einar Már Guðmundsson

12:24

14

img

14. kafli

Einar Már Guðmundsson

17:46

15

img

15. kafli

Einar Már Guðmundsson

16:19

16

img

16. kafli

Einar Már Guðmundsson

23:15

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt