img

Friðþjófssaga

Esaias Tegnér

Lengd

5h 35m

Tungumál

Icelandic

Enfisflokkur

Ljóð

Þýðing Matthíasar Jochumssonar á ljóðaflokki Tegnérs kom fyrst út árið 1866 og átti stóran þátt í að auka hróður Matthíasar sem skálds. Var hann rétt rúmlega þrítugur þegar þýðingin birtist en áður hafði hann skrifað leikritið Útilegumennina (Skugga-Svein) (1865).

Tegnér sagði Friðþjófssögu í mörgum ljóðaflokkum undir mismunandi háttum að dæmi íslenskra rímnaskálda. Óhætt er að segja að þýðing Matthíasar sé frábærlega af hendi leyst, t.d. yrkir Matthías undir svipuðum bragarháttum og Tegnér notaði. Sum ljóðanna eru í flokki þess besta sem Matthías orti og segir það töluvert um gæðin.

Esaias Tegnér (1782-1846) var sænskur rithöfundur og skáld, prófessor í grísku og biskup. Er hann af mörgum talinn faðir nútíma ljóðlistar í Svíþjóð og er það ekki síst að þakka ljóðaflokknum sem hann vann upp úr Friðþjófs sögu. Friðþjófs saga er ein af fornaldarsögum Norðurlanda og hefur þar svipaða stöðu og Gunnlaugs saga ormstungu í flokki Íslendingasagna, þ.e. þar sem áherslan er á ástina. Fræðimenn hafa talið að hún kynni að vera samin eftir ástarsögunni Flóres og Blankiflúr sem er austræn að uppruna og vel þekkt á miðöldum og til í íslenskri þýðingu.

Útgáfan sem hér er lesin er sú fjórða sem kom út og þar hafði Matthías endurskoðað þýðingu sína og ort nokkra kafla undir nýjum bragarhætti. Hefur eldri þýðingunum verið bætt aftan við, hlustendum til glöggvunar og samanburðar.

Ingólfur B. Kristjánsson les.

Sýna minna

Kafli

1

img

01. Æviágrip Tegnérs

Esaias Tegnér

13:48

2

img

02. Formáli þýðanda

Esaias Tegnér

45:14

3

img

03. Friðþjófur og Ingibjörg

Esaias Tegnér

10:06

4

img

04. Beli og Þorsteinn Víkingsson

Esaias Tegnér

14:06

5

img

05. Friðþjófur erfir föður sinn

Esaias Tegnér

20:54

6

img

06. Friðþjófur biður Ingibjargar

Esaias Tegnér

08:51

7

img

07. Hringur konungur

Esaias Tegnér

06:37

8

img

08. Friðþjófur situr að tafli

Esaias Tegnér

02:57

9

img

09. Unaðarstund Friðþjófs

Esaias Tegnér

12:03

10

img

10. Skilnaður Friðþjófs og Ingibjargar

Esaias Tegnér

35:29

11

img

11. Grátur Ingibjargar

Esaias Tegnér

02:45

12

img

12. Vesturförin

Esaias Tegnér

10:01

13

img

13. Friðþjófur heimsækir Angantý jarl

Esaias Tegnér

13:25

14

img

14. Heimkoma Friðþjófs

Esaias Tegnér

14:55

15

img

15. Baldursbál

Esaias Tegnér

06:09

16

img

16. Friðþjófur flýr úr landi

Esaias Tegnér

10:19

17

img

17. Víkingabálkur

Esaias Tegnér

08:08

18

img

18. Friðþjófur og Björn

Esaias Tegnér

05:36

19

img

19. Friðþjófur kemur til Hrings konungs

Esaias Tegnér

09:28

20

img

20. Ísförin

Esaias Tegnér

02:18

21

img

21. Freistnin

Esaias Tegnér

12:25

22

img

22. Dauði Hrings konungs

Esaias Tegnér

04:33

23

img

23. Hringsmál

Esaias Tegnér

03:07

24

img

24. Konungsvalið

Esaias Tegnér

04:26

25

img

25. Friðþjófur á haugi föður síns

Esaias Tegnér

10:22

26

img

26. Sættin

Esaias Tegnér

25:30

27

img

27. Breytt ljóð

Esaias Tegnér

21:15

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt