The Unbearable Bassington

The Unbearable Bassington

The Unbearable Bassington er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Hector Hugh Munro sem skrifaði undir höfundarnafninu Saki (1870-1916). Hér segir frá ungum manni, Comus Bassington, sem kominn er af efnafólki. Ítrekaðar tilraunir móður hans til að koma honum áfram í lífinu eiga erfitt uppdráttar gagnvart ábyrgðarleysi og eyðslusemi hans sjálfs. Þetta er skörp og grátbrosleg samfélagsádeila þar sem kímni höfundar nýtur sín vel og ýmislegt kemur á óvart. Sagan kom fyrst út árið 1912 og var fyrsta skáldsaga höfundar.

Noel Badrian les á ensku.

Book cover image

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Saga um Hróa hött

ókunnur höfundur

Book cover image

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

Erfiði og sársauki

Ernest Legouvé

img

The Bride Comes to Yellow Sky

Stephen Crane

Book cover image

Pride and Prejudice

Jane Austen

Pride and Prejudice

Jane Austen

Book cover image

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

List og lífsskoðun (2. bindi)

Sigurður Nordal

Forsíða

Efnisflokkar

Leit

Bókasafnið þitt