Þetta er rómantísk smásaga sem fjallar um ungan breskan aðalsmann í Feneyjum. Hann stundar þar málaralist og fær dag einn boð um að mála eina af auðugustu og tignustu konum Ítalíu.
Höfundurinn Charles Andrew Garvice (1850-1920) sérhæfði sig í rómantískum skáldsögum og gaf út meira en 150 bækur með slíku efni. Þær nutu óhemju vinsælda um allan heim og var talað um að enginn breskur rithöfundur hefði þá notið jafn mikillar velgengni.
Kristján Róbert Kristjánsson les.
ókunnur höfundur
Saga um Hróa hött
ókunnur höfundur
Ernest Legouvé
Erfiði og sársauki
Ernest Legouvé
The Bride Comes to Yellow Sky
Stephen Crane
Jane Austen
Pride and Prejudice
Jane Austen
Sigurður Nordal
List og lífsskoðun (2. bindi)
Sigurður Nordal